Styrktaraðilar Prentvæn útgáfa

FÚSI ehf. er aðalstyrktaraðili yngri flokka Reynis Sandgerði í knattspyrnu.

phoca_thumb_l_reynir_fusi

(29.3.2010)

Nýlega skrifaði Ómar Svavarsson formaður unglingaráðs undir 2 ára styrktarsamning við Fúsa ehf., Sandblástur og málning.  Erla Jóna Hilmarsdóttir skrifaði undir fyrir hönd Fúsa ehf.

Vill unglingaráð óska Fúsa ehf til hamingju með samninginn og sendir þeim bestu þakkir fyrir.

Kveðja Unglingaráð.